inn gengur strákur sem hefur ekki stigið svo mikið sem fæti inní húsið hjá mér seinustu 7 árin eða svo. Ég sem hélt að ég væri hætt að hugsa um hann, væri komin með aðra á heilann, að hann tilheyrði fortíðinni.. hvern andskotann var ég að reyna blekkja, hann gerir mig enn sturlaða. Hann mætti í partýið hjá mér með vinum sínum, já og míjnum líka ef
(
Read more... )