Feb 23, 2004 22:36
ég sem ætlaði að skrifa niður drauman mína á þessa síðu, en auðvitað eins og allt annað í lífinu mínu. þetta með það að skrifa niður draumana gekk ekki upp þar sem að í hvert sinn sem ég ætla mér að skrifa niður það sem mig dreymdi þá man ég ekki rassgat eftir draumunum sem mig dreymdi! afar pirrandi hlutur!!! ég man samt eitt sem venjulega kemur fyrir í draumunum mínum, mig dreymir alltaf um sama strákinn eða það er að segja ef það er bara einn strákur í draumnum!!! ;)
ég fer samt ekkert að segja ykkur hvað hann heitir!!!