Nú jæja, fyrst að meira að segja Ingibjörg er komin með bloggsíðu þá VEIT maður að fyrirbærið er endanlega dautt. Ég ætla ekkert að auglýsa sjálfan mig, þeir sem leita munu finna. Fyrst og fremst er þetta til þess að æfa íslensku kunnáttu mína, ég er svolítill útlendingur og þess vegna líkleg til þess að vera með vangefnar málfarsvillur
(
Read more... )