Click to view
þú sefur alveg til hádegis
þú deyrð en lifnar við
laufblöðin breyta um lit
þú finnur til - ferð á fætur
íklæddur regnkápu - þú heldur út í skammdegið
þú rífur úr hjartarætur sem þú treður á
með hendur í vösum, með nóg kominn
í votu grasinu geng þangað til
það skín á mig í gegnum trjágreinar
lít upp og lifna við - laufblöðin breyta um lit
við finnum yl,
(
Read more... )