Eftir hið skemmtilegasta partý í gær, sem náði auðvitað hápunkti sínum með pólitískum umræðum við gáfulega menn, lagðist ég til hvílu í Dúfnahólunum. Undir morgun fór mig að dreyma. Harry Potter þema varð strax meginþráðurinn. Í fyrstu barðist ég í gegnum völundarhús og svipaðar þrautir og Harry þurfti að glíma við undir lok Goblet of Fire. Ég man
(
Read more... )