Naantali

Sep 19, 2007 07:23

Ég er lifandi. Ég hef milljón og einn hlut til að gera. Það er erfitt að flytja á milli landa, líka á milli borga. Ég veit ekki lengur hvort þetta plan mitt að reyna að búa í mismunandi borg á hverri önn sé eitthvað svo sniðugt. Þetta tekur alveg rosalega á. Ég er nú samt búin að ná að koma mér ágætlega fyrir í íbúðinni (sendi ykkur myndir við ( Read more... )

ballykissangel, naantali, skóli

Leave a comment

Comments 4

strawberrytatoo September 19 2007, 11:36:25 UTC
Gaman að heyra í þér og að allt gangi vel :)

Jei fyrir interneti! ;)

Endilega póstaðu myndum við tækifæri, gaman að sjá íbúðina þína.

*knús*

Reply


helgamar September 19 2007, 11:42:05 UTC
Gaman að heyra í þér. :D

Reply


sheepgrl September 19 2007, 17:34:52 UTC
Múmínhúsið OG Ballykissangel?? Ég ætla að flytja.

Mér varð einmitt hugsað til þín seint í gær - ætlaði að skrifa þér email en var of sybbin til að það væri nokkurt samhengi í því. Var orðin óþolinmóð eftir fréttum frá þér - þú hefur bara lesið hugsanir mínar!

Reply


Frábært anonymous October 11 2007, 09:50:03 UTC
VÁ.. en gaman að heyra að allt er með réttum nótum í þínum bæ... það væri ekki vitlaust að kíkja í heimsókn á múmínfjölskylduna.... verst að geta ekki fengið sér kaffi þar.. en ok. Þú verður eiginlega að senda mér eitt póstkort af finnlandi mig klæjar í puttanna.. langar svo í

En hafðu það gott og gangi þér vel ;) saumó kveðja Hjördís

Reply


Leave a comment

Up