A part Céline, qui comprend ? ^^

Jul 19, 2009 14:57


Ferðínmín til Íslands

Í dag er fimmti áttundi tvö þúsundog níu og ég ætla ad fara til Íslands með vinukonunni minniCéline. Klukkan korter í tvö lendir flugvélin í Kelflavík. Hvaðveðrið er gott í Íslandi!

Við bíðum lengi eftir rútubílinum.Loksins förum við til Reykjavíkur. Landslagið milli Keflavíkurog Reykjavíkur minnir á tunglið.

Við ætlum að búa tvær vikur hjáLars og Elenu. Húsið þeirra er stórt og fagurt. Amma og afiþeirra eru mikið sæt.

Við borðum pönnukökur með rjómaog sultu, og við drekkum kaffi. Íslenskar pönnukökur eru góðar,en breskar pönnukökur eru þær bestu í heimi.

Við gefum Elenu svörtu töskuna ogLars bláa bolinn.

Í kvöld ætlum við að fara í bíó.

islandais

Previous post Next post
Up