Þetta er búinn að vera góður dagur. Ég er búinn að fá tvöfaldan skammt af pólitískum umræðum það sem af er degi! Bæði yfir föstudagskaffinu í morgun, og núna í hádegishlénu! Og enda ekki að furða, það er svo mikið að gerast í pólitíkinni þessa dagana. Til dæmis brast Árni Johnsen í söng í ræðustól Alþingis í gærkvöldi
(
Read more... )