pæling

Aug 26, 2009 12:14

 Ætti maður að koma heim vorið 2011, fá sér e.k. vinnu, helst við jarðfræði eða þýðingar, og skella sér í kínverskunám í HÍ? Held að það væri bara roknagaman.

future, languages, china

Leave a comment

Comments 9

luzifer_ August 26 2009, 17:30:58 UTC
Hey, hljómar skemmtilega! Vá, vorið 2011, ég verð að klára BA þá.. spurning hvað ég geri. : )

Reply

tigermouse88 August 26 2009, 22:04:02 UTC
Já, hvað gerum við með allar þessar prófgráður? Því miður er ekki hægt að halda almennilegt rafastugl með þær, því þetta eru allt sömu ekkisens stafirnir... :P

Reply


sarahblack August 26 2009, 17:50:41 UTC
Vonandi verður kreppan hætt að vera tík þá.

Reply

tigermouse88 August 26 2009, 22:05:18 UTC
Kreppa: Voff! Voff! Ýýýýýlfr...
Halla: Þegiðu tíkarskratti! *mundar garðslöngu*
Kreppa: *stekkur út í sjó og syndir til Surtseyjar*

Reply

sarahblack August 26 2009, 23:09:27 UTC
And stay out!

Reply


jazzqueen August 26 2009, 19:55:38 UTC
Hermikráka! :Þ

Reply

tigermouse88 August 26 2009, 22:02:47 UTC
Nei ha! Ert þú í kínverskunni? :O *ber fyrir sig þekkingarleysi og úgledíngaveiki á háu stigi*

Reply

jazzqueen August 26 2009, 22:55:32 UTC
Byrja í haust :B

Reply

tigermouse88 August 26 2009, 22:58:40 UTC
Snilld. Hlakka til að heyra hvernig er!

Reply


Leave a comment

Up