Jul 02, 2009 00:50
Brosandi
Hendumst í hringi
Höldumst í hendur
Allur heimurinn óskýr
nema þú stendur
Rennblautur
Allur rennvotur
Engin gúmmístígvél
Hlaupandi inni í okkur
Vill springa út úr skel
Vindurinn
og útilykt af hárinu þínu
Ég anda eins fast og ég get
með nefinu mínu