Discworld teikningar

May 06, 2009 18:25

Meðan ég var að lesa mér til um Íslensku Stjórnarskránna (*blístrar sakleysislega*), þá rakst ég á þessa síðu með mörgum afbragðsteikningum af Discworld karakterum: http://www.nocturnalsoldier.org/Tealin/xhp/disc/index.html

Fyrir utan þessa síðu, er einnig að finna mikið af góðri Discworld list á síðu Paul Kidby sem er núna hinn official Discworld teiknari
http://www.paulkidby.com/

Yay.
Previous post Next post
Up