May 11, 2006 20:10
Sjálfstæðisflokkurinn hringdi í mig áðan. Spurði hvort ég hefði eitthvað hugað að kosningunum. "Svolítið," svaraði ég, sannleikanum samkvæm. Svo spurði konan: "Hvernig líst þér á Sjálfstæðisflokkinn?"
"Humm... frekar illa."
"Nú? Hvers vegna?"
"Vegna þess að þeir eru kapítalistar."
Konan var örugglega hissa yfir svo hreinskilnu svari og fór eitthvað að röfla um vefsíðuna þeirra.
Those silly capitalists! Ég mun sennilega kjósa Vinstri-græna.