Gangi þér vel ;-)
anonymous
June 25 2008, 09:12:52 UTC
Hæ Drési ! Við krossum öll putta í bak og fyrir svo það liggja margir góðir straumar frá Akureyri til hinnar fögru Salzburgar þessa dagana. Gangi þér vel í þessu öllu saman - og njóttu þess og hafðu gaman af því. Þessa speki fann ég á dagatali á borðinu mínu: "Eldmóðurinn er driffjöður lífsins. - Án hans getur þú ekkert en með honum eru þér allir vegir færir." Kveðja. Jóakim.
Comments 4
kveðja Svana
Reply
Gangi þér sem allra best og ég held fast í litla putta fyrir þig.
kveðja Svava.
Reply
Reply
Við krossum öll putta í bak og fyrir svo það liggja margir góðir straumar frá Akureyri til hinnar fögru Salzburgar þessa dagana. Gangi þér vel í þessu öllu saman - og njóttu þess og hafðu gaman af því.
Þessa speki fann ég á dagatali á borðinu mínu:
"Eldmóðurinn er driffjöður lífsins. - Án hans getur þú ekkert en með honum eru þér allir vegir færir."
Kveðja.
Jóakim.
Reply
Leave a comment