Nov 20, 2006 13:40
Þið sem þekkkið til minnar vitunadar á Íslenskum stjórnmálum vita vel að ég skipti mér lítið af, halla mér venjulega aftur og glotti að þessu öllusaman þar sem ég er nú frekar föst í minni trú að landinu sé, og muni ævinlega vera stjórnað að fólki sem vanti í nokkrar skrúfur.
Hef ákveðið að bíð míns tíma og sjá Valdísi systur og Steinunni komast á þing...
...en ég bara verð að játa dálítið fyrir ykkur.
Í dag vaknaði ég, og hringdi mig veika í vinnu, þar sem ég var með hausverk eftir sunnudagsdjammið. Stóð uppúr rúmi drengsins sem ég gisti hjá útí bæ, hringdi heim og sagði Sigga að ég hefði farið snemma á æfingu, og kæmi heim bráðum.
Á leiðinni heim, þá kom ég við í hinum og þessum verzlunum og fékk þar hluti sem ég tel mig vanta (ss. nýja galakjóla, skart,háhæluð stígvél og stóran ísskáp) og skrifaði þá á leikskólann Sólhlíð.
Á leininni heim keyði ég einnig yfir gamla konu með göngurind...
Ég vona að þið, vinir mínir og vandamenn sem ég þjóna með því að sitja fyrri fram tölvuna allan daginn og borga með kredidkortunum ykkar á Ebay og eyði því sem þið gáfuð mér til að ég gæti styrkt krakkana ykkar seinna meir til náms, í sæta stáka og bús, fyrirgefið mér þessi Tæknilegu mistök