Jul 26, 2007 14:26
Mig langar að gera aðra tilraun til að skrifa sögu sem fylgir ákveðnu munstri. Við Halla svarta erum að skrifa ofuríslenska sögu sem fylgir munstrinu: Vatn, Eldur, Jörð, Loft, Jörð, Eldur, Vatn. Sem sagt, hver kafli hefur þema og þemunum er raðað í palindrome: 1234321.
Mig langar að byrja á einni slíkri hér. Mér er sama hvort það sé á ensku eða íslensku, en ég er að hugsa um að hafa hana í súrari og styttri kantinum, svipað og söguna um Sjérlokk Hólm. Hún gæti reyndar vel verið með Sjérlokki Hólmi í aðalhlutverki...
Uppástunga að kaflaþemum:
Kópavogur
Ást
Leikur
Grænt
Leikur
Ást
Kópavogur