Nýjir meðlimir!

May 30, 2007 11:51

Í tilefni af því að Rósa og Fiddi eru búin að slást í hópinn legg ég til að annaðhvort þeirra (eða bæði saman) byrjar á nýrri sögu. Mér sýnist að þessi vinumánuður verði sljór hjá mér svo að ég hef líklega nægan tíma til að taka þátt.
Previous post Next post
Up