Jólagjafahugmyndir úr minni búð

Dec 22, 2007 17:18

Heyriði, hér er ég bara komin með pottþéttar hugmyndir að jólagjöfum handa ykkar fólki! Geri ráð fyrir að þið viljið gefa gjafir fyrir svona 1000-4000 krónur. Set þetta í verðröð, hægt að velja nokkrar vörur saman og setja í körfu, get pakkað inn fyrir ykkur ef þið viljið hafa þetta þægilegt. Here we go:

1. Herbal Aloe Hand Cream, verð 1040, mjög græðandi, virkar mjög fljótt.
2. Herbal Aloe Soft Hold Hair Spray, verð 1040, snilld, Aloe vera hársprey!
3. Herbal Aloe Hand and Body Lotion, verð 1110, græðandi lotion.
4. Herbal Aloe Body Wash, verð 1640, æðisleg sturtusápa.
5. Herbal Aloe Moisturising Shampoo og Conditioner, verð 2080, fyrir þurrt, litað eða viðkvæmt hár, 300 ml í hvorri flösku.
6. Herbal Aloe Everyday Shampoo og Conditioner, verð 2340, fyrir venjulegt hár, 500 ml í hvorru flösku.
7. Radiant C scrub verð, 2370, þessi er ótrúlega vinsæll, ferskur appelsínu ilmur.
8. Nurifusion hreinsimaski eða rakamaski, verð 2540, báðir alveg frábærir og fullir af a, c og e vítamínum.
9. NuriFusion Eye Gel, verð 2800, hjálpar til að laga bauga.
10. Radiant C body Lotion með sólarvörn, verð 3270, virkaði vel fyrir mig í afríku.
11. Heart, verð 3440, frábært ilmvatn fyrir konur.
12. Soul, verð 3680, frábært ilmvatn fyrir karla.

Svo er bara að hafa samband, með commenti, hringja eða mail, þá getið þið bara slappað af og ég snýst í kringum ykkur :)

ég á líka fleiri vörur, bara svo það sé á hreinu, en þetta er frekar pottþétt, gaf sjálf öllum sjampó í fyrra.
Previous post Next post
Up