Dec 18, 2004 18:08
Ég var næstum búin að gleyma...
Mér tókst að týna íslenska gsm-kortinu mínu, svo ég hef varla símanúmer hjá neinum. Ef þið viljið vera í bandi yfir jólin þurfið þið að senda mér númerin ykkar í tölvupósti eða hringja í talhólfið og skilja eftir skilaboð. Við skulum vona að það virki ennþá...
Ég er að fara heim á morgun!!! :D